Women of Impact

Lisa Bilyeu heldur úti þessu frábæra hlaðvarpi sem er ætla að hvetja konur til að láta til sín taka í atvinnulífi og á öllum vígstöðum sem þær hafa hug á, það er mikill kraftur og innblástur í þessum þáttum.