The School of greatness

Lewis Howes er fyrrum atvinnu íþróttamaður, í hlaðvarpinu hans fær hann til sín fólk frá ýmsum hornum lífsins sem öll eiga það sameiginlegt að hafa náð frábærum árangri og oft farið í gegnum ansi mikið mótlæti á leiðinni þangað, þetta hlaðvarp er algjör skyldu hlustun fyrir þig ef þú vilt, bæta hugarfarið, fá innblástur,fá verkfæri til bættrar heilsu,vellíðan,fjármál og árangur.