Relationship theory

Lisa og Tom Bilyeu deila með okkur hvað þau hafa lært á þeim mörgu árum sem þau hafa verið par og hjón, hvað virkar,hvað virkar ekki,góð verkfæri til að notast við fyrir betri samskipti í sambandinu og svo framvegis.