On Purpose

Jay Shetty er þekktastur fyrir bókina sína „Think like a monk“ og það að sem ungur maður ákvað hann að yfirgefa námið sitt og allt það falska öryggi sem það lofaði fyrir það að gerast munkur, sem hann svo auðvitað deilir með okkur í bókinni, en í hlaðvarpinu hans fær maður innblástur,lærir um sjálfsmildi,sjálfsöryggi,sjálfsaga, og það að lifa fallegu og innihaldsríku lífi sem hefur góð áhrif á aðra sem og mann sjálfan.