ITS Podcast – Ingi Torfi

þessi þáttur er fyrst og fremst hugsaður til þess að fræða þá sem hafa áhuga á því að vita um hvað ITS macros snýst og hvernig við hugsum hlutina. Í þessum þætti ræða Ingi Torfi, Linda Rakel og Kristín Sif um það hvernig þetta byrjaði og hver fyrstu skrefin eru fyrir þá sem vilja hefja sitt ferðalag með ITS macros.