Heilsuvarpið – Ragga Nagli

Heilsuvarp Röggu Nagla fjallar um allt milli himins og jarðar sem viðkemur bæði líkamlegri og andlegri heilsu. Ragga spjallar sjálf eða fær til sín góða gesti sem eru sérfræðingar á sínu sviði og plokkar úr þeim viskuna fyrir okkur að nýta okkur í daglegu lífi.