Daily Stoic

Frábærir þættir þar sem þáttastjórnandinn Ryan blandar saman stuttum hnitmiðuðum hugvekjum sem er fullkomið að byrja daginn á, við lengri þætti þar sem hann tekur viðtöl við fólk, allt er þetta tengt stóuspeki eða stóisma, sem er einhvað sem við öll ættum að geta tekið einhvað úr til að bæta líf okkar og viðhorf.