Vivus

Vivus

Einka og hópþjálfun

Hugsunin á bakvið Vivus er að hægt sé að stunda skemmtilega og jafnframt faglega þjálfun þar sem leiðbeint er framhjá verkjum og æfingar einstaklingsmiðaðar. Vivus býður bæði upp á einstaklingsþjálfun og hópþjálfun.

Þjónustulýsing

Við bjóðum upp á æfingaáætlanir með mismunandi áherslum sem hver og einn getur valið um. Einnig eru fræðsla í takt við hverja áherslu fyrir sig. Vivus býður bæði upp

á einstaklingsþjálfun og hópþjálfun.