FitbySigrun

Sigrún María Hákonardóttir

Einkaþjálfun,hópþjálfun,meðgöngu og mömmuþjálfun.

Sigrún er stofnandi og eigandi Kvennastyrks, líkamsræktarstöð fyrir konur í Hafnarfirði. Hún hefur sérhæft sig í meðgöngu- og mömmuþjálfun og býður upp á ýmsa þjónustu í tengslum við það. Hún er einnig náms- og starfsráðgjafi, viðskiptafræðingur og þriggja barna móðir.

Þjónustulýsing

Sigrún hefur þróað eigið meðgöngu og mömmu æfingakerfi sem er í boði í MM-Basic og MM-Fit tímum í Kvennastyrk og rafrænt í MM-Fjarþjálfun. Hún er einnig með í boði einkatíma og þjálfaranámskeið um þjálfun á og eftir meðgöngu. Þess fyrir utan er Sigrún að bjóða upp á hugarfarsþjálfun í formi hugleiðslupakka og bráðlega Þitt Sanna Sjálf árangurstengt námskeið.