Miro coach

Sigrún Jónsdóttir – Miro coach

Markþjálfi, ADHD & Einhverfu markþjálfun, Yoga Nidra

Míró markþjálfun og ráðgjöf Lífsgæðasetri St.Jó starfar með hagsmuni fólks með ADHD eða fólki á einhverfurófinu. Sigrún Jónsdóttir hefur starfað sem þroskaþjálfi í 30 ár og lærði hún ADHD og einhverfurófs markþjálfun í ADD Coach Academi í Bandaríkjunum. Nú starfa tveir ADHD markþjálfar á Íslandi en á næstu mánuðum eru fleiri að ljúka námi frá viðurkenndum skólum erlendis. Sigrún er þjónustuaðila fyrir VIRK starfsendurhæfingu.

Þjónustulýsing

ADHD markþjálfun fyrir alla aldurshópa.
Einhverfurófs markþjálfun og ráðgjöf
Fjölskyldu markþjálfun tengd ADHD
Markþjálfun fyrir námsmenn með ADHD.
Námskeið:
Vöxtur og Vegferð, námskeið fyrir fólk sem grunar að það sé á einhverfurófinu eða erum greiningar.
ADHD hópmarkþjálfun fyrir minni hópa. Byrjar í janúar 2022.
Fyrirlestra um ADHD og tengdmálefni.
Svefn Yoga, þar sem Sigrún býður ásamt eiginmanni sínum Ólafi Sigvaldasyni upp á Yoga Nidra djúpslökun námskeið.
Netfang: miro@miro.is
Heimasíða:miro.is