Lífsstefna

Sara Rós Kristinsdóttir – Lífsstefna

Markþjálfi & Ráðgjafi

Sara Rós rekur fyrirtækið Lífsstefna sem hannar og selur vörur sem ýta undir sjálfseflingu, ásamt því að halda úti miðlinum Lífsstefnu á Instagram og Facebook sem hún deilir eflandi og fræðandi efni. Þar inni finnur þú fræðslu um geðheilsu og ADHD. Sara heldur líka úti öðrum miðlum eins og Tilviljunarkennd Góðmennska en þar deilir hún sögum af góðverkum og fleira uppbyggilegt tengd góðmennsku og náungakærleik, svo er hún með síðuna Ljóðin um lífið en þar inni eru hennar eigin ljóð.

Þjónustulýsing

Sara Rós er menntuð sem félagsliði, NLP markþjálfi, En hún er bæði búin með nám úr skólanum Bruen og skólanum Evolvia. Hún Hefur lokið grunn og framhaldsnámi í Ráðgjafaskólanum ásamt því að vera búin með grunn og framhaldsnám sem krakka jóga kennari.

Sara hefur starfað í félagsþjónustu, og hefur starfað með ýmsum hópum í samfélaginu. Hún elskar að vinna með fólki og sjá annað fólk blómstra. Hún hefur haldið fyrirlestra tengda sjálfseflingu.

Sara Rós rekur fyrirtækið Lífsstefna sem hannar og selur vörur sem ýta undir sjálfseflingu, ásamt því að halda úti miðlinum Lífsstefnu á Instagram og Facebook sem hún deilir eflandi og fræðandi efni. Þar inni finnur þú fræðslu um geðheilsu og ADHD.

Sara heldur líka úti öðrum miðlum eins og Tilviljunarkennd Góðmennska en þar deilir hún sögum af góðverkum og fleira uppbyggilegt tengd góðmennsku og náungakærleik, svo er hún með síðuna Ljóðin um lífið en þar inni eru hennar eigin ljóð.

Sara veit fátt skemmtilegra en að læra nýja hluti, hennar aðal áhugamál eru mannlegt eðli, samskipti, útivera, andleg og líkamleg heilsa, að efla sjálfan sig og að skrifa bæði pistla og ljóð. Ásamt því þá brennur hún fyrir jafnréttis málum og samfélagsmálum.