
Rannveig Kroknes – Your power
Einkaþjálfun,fjarþjálfun og hugarfarsþjálfun
Rannveig er ÍAK einkaþjálfari og nemi í Andlegri einkaþjálfun. 32 ára móðir tveggja orkumikilla barna sem hefur mikinn áhuga á jafnvægi líkamlegrar og
andlegrar heilsu. Sjálf hefur hún lagt gríðarlega vinnu í andlegu hliðina
síðastliðin ár eftir að hlaupið á nokkra veggi í lífinu. Hreyfing hefur verið stór partur af bataferlinu og er ein af ástæðum þess að Rannveig sótti sér menntun sem þjálfari.
Þjónustulýsing
Rannveig tekur að sér einkaþjálfun, hópþjálfun og fjarþjálfun. Hún leggur mikið uppúr
jákvæðri og einstaklingbundinni þjónustu og skiptir það hana miklu máli
mæta hverjum og einum á þeim stað sem þeir eru staddir á hverju sinni.