Life of a spirit

Life of a spirit – Ástrós Erla

Tengsl við huga,líkama og sál.

Í starfsemi sinni af Life of a spirit sameinar Ástrós Erla fræði jóga, félagsráðgjafar og heilunar. Hún leggur mikla áherslu á að kenna einstaklingum og hópum ýmsar leiðir til að kynnast og bæta samband sitt við huga, líkama og sál. Með það að markmiði að hver og einn einstaklingur öðlist hugarró, tengist sjálfu sér og líkama betur og upplifi vellíðan í öllum þáttum lífs síns.

Þjónustulýsing

Í einka- sem og hóp tímum miðla ég hinum ýmsum tækjum og tólum sem tengjast m.a. hugleiðslu, hugarþjálfun, orkuvinnu, öndunaræfingum og jógaæfingu. Einkatímarnir eru persónusniðnir og aðstoða ég einstaklinga á að kynnast sjálfu sér betur, líkama og sál og bæta anlega sem og líkamlega líðan.

 

Meira á facebook: www.facebook.com/lifeofaspirit

Instragram: @Lifeofaspirit