
Hildur Grímsdóttir
Sjúkraþjálfun, Hlaupaþjálfun.
Þjónustulýsing
Hildur er ein af nýjum eigendum af Sjúkraþjálfun Selfoss og mun hefja störf þar í mars 2022. Þar mun hún bjóða upp á meðferðir á sviði grindarbotns og kvenheilsu. Þar má nefna sem dæmi vandamál varðandi þvagleka, sig, verkja eða ofspennu í grindarbotni og meðferðir á og eftir meðgöngu.
Hún er með hlaupaþjálfun fyrir byrjendur og lengra komna í gegnum hlaupahóp Hildar.
Í janúar 2022 verður í boði sérhæfð hlaupaþjálfun fyrir konur eftir meðgöngu og fæðingu.
Einnig er væntanleg online mömmuþjálfun sem mun innihalda allt sem þú óskar að vita um varðandi uppbyggingu eftir meðgöngu og fæðingu ásamt æfingaprógrami sem byggir upp líkamlegan grunn eftir meðgöngu og fæðingu (Í byrjun árs 2022)
Heimasíða: www.hildurgrims.is
Instagram @hildurgrims
Facebook: facebook.com/hildurphysio