Coach Karlotta

Coach Karlotta

Einkaþjálfari

Karlotta er menntaður einkaþjálfari frá USA og Thailandi, ásamt því að vera lærð sem Stength and Conditioning Coach, Nutritionist – Pn1 + ISSA og Correctiveness of Exercise Specialis. Hún er yfirþjálfari hjá fremstu Boot Camp búðim heims og hefur unnið í Thailandi, Bali og Mallorca seinustu 4 ár. Einnig hefur hún unnið á Íslandi í Spörtu við að þjálfa íþrótta fólk í einkaþjálfun og hóptíma.

Þjónustulýsing

Markmið Karlottu sem þjálfari er fyrst of fremst að fræða og leiðbeina. Karlotta bíður upp 1-on-1 persónluega netþjálfun, stuttar áskorannir, ásamt conceptinu sínu ELEVATE. ELEVATE er tvíþætt plan sem er bæði netnámskeið og styktarplan. Efni plansins fjallar um allt frá næringarfræði og beytingu í æfingum, til lífefnafræði og markmiðasetningar. Allt efnið er byggt á því sem hún hefur lært ða sé þarft að fræðast um eftir að hafa unnið út um allan heim með mismunandi einstaklingum. Eftir ELEVATE átt þú að búa yfir nógu mikilli vitneskju til þess að halda áfram með fullri vissu um hvað þú ert að gera og hvernig þú getur gert það.