
Coach Birgir
Einkaþjálfun,hópþjálfun, Heilsu og Þjálfunarráðgjöf
Þjónustulýsing
Árangursþjálfun | Fjarþjálfun | Einkaþjálfun | Hópa- og fyrirtækjaþjálfun | Heilsu- og þjálfunarráðgjöf.
Coach Birgir eru fyrirtæki sem rekið er frá Kaupmannahöfn og býður upp á heildræna og árangursmiðaða einka- og fjarþjálfun þar sem árangur og ánægja viðskiptavina er höfð að leiðarljósi.
Ef við njótum ekki þess sem við erum að gera, þá verður árangurinn takmarkaður við þær neikvæðu tilfinningar sem við upplifum og tengjum hreyfingunni.
Öll þjónusta fyrirtækisins er sérsniðin og persónumiðuð að þeim viðskiptavinum sem við vinnum með hverju sinni og leggjum við mikla áherslu á að nálgast hvert og eitt verkefni heildrænt með tilliti og skoðum í því samhengi hvernig hreyfing, næring, andleg heilsa, endurheimt og hvíld vinnur saman og hvernig hámarka megi vægi allra þessara þátta.
- vikna átaksnámskeið fyrir einstaklinga og fyrirtækjahópa í gegnum lokaða Facebookhópa er svo ný og vaxandi þjónusta hjá okkur þar sem við bjóðum upp á fjölbreyttar og skemmtilegar 30 mínútna æfingar sem hægt er að fylgja hvar og hvenær sem er. Þá verðum við líka með stutta fyrirlestra um heilsuna, lífið og tilveruna í hverri viku auk annars fróðleiks og hvatningar frá þjálfurum.