Healthisnotasize

Ásdís Inga – Health is not a size

Einkaþjálfun,hópþjálfun, Heilsu og Þjálfunarráðgjöf

Ásdís Inga, 29 ára móðir tveggja orkubolta. Einkaþjálfari, hóptímakennari & allskonar „certifications“ í hugarfarsbreytingu (Mindset Specialist L1&L2). Kíkti aðeins við í háskóla en fann sig ekki. Hefur unnið með konum í 5-6 ár og fókusinn hennar í dag er heilsa óháð þyngd. Býður upp á bæði 21 dags hreyfi áskorun fyrir uppteknar konur þar sem hver æfing er 20 mínútur heima í stofu, 30 daga netnámskeið að matarfrelsi og áskriftarleið fyrir konur sem hafa lokið öðru hvoru. Einnig heldur Ásdís úti hlaðvarpinu Health is not a size.

Þjónustulýsing

Þjálfarinn sem konur leita til þegar kúrar,Matarreglur & niðurrif er ekki að virka!

Ásdís sérhæfir sig í þjálfun kvenna þar sem fókusinn er á að líða vel og hætta að rífa sig niður.