Hvað er sjálfsbetrun? hvert er ferðinni heitið?

Okei þetta er mögulega of stór spurning til að svara fullnægandi hér í stuttum pistli en ég ætla að reyna að fara vel yfir þetta. Ef við ímyndum okkur að það er maður sem ætlar sér í ferðalag, hann þarf að byrja á að fara í geymsluna og taka til bakpokan sinn og taka út …

Hvað er sjálfsbetrun? hvert er ferðinni heitið? Read More »