Óflokkað

Gagnsemi tilfinninga

Tilfinningar okkar eru ekki neikvæðar né jákvæðar. Tilfinningar koma þegar heilinn okkar losar um ákveðinn taugaboðefni eða hormón. Við höfum öll tilfinningar þó við séum með mis sterkar tilfinningar. Við göngum ekki öll sama lífsins veg og upplifum því ekki öll jafn mikla gleði né jafn mikla sorg í lífinu. Einnig erum við misjöfn í …

Gagnsemi tilfinninga Read More »

Góð ráð til þess að fá sem mest úr bókunum sem þú lest!

Ég hef lengi verið mjög duglegur við að lesa mér til gagns og þá aðallega sjálfshjálparbækur, en það sem ég áttaði mig á eftir mikinn lestur og margar bækur var að ég var að nálgast þetta kolvitlaust! Ég var alltof upptekinn af því að þeysast í gegnum hverja bókina á fætur annarri, svo spenntur að …

Góð ráð til þess að fá sem mest úr bókunum sem þú lest! Read More »