Leyfum okkur að njóta yfir aðventuna!

Aðventan er sá tími árs sem við komum saman til að njóta samvista við okkar nánustu, styrkja böndin og borða góðan mat saman. Með aðventunni fylgja jafnframt tilheyrandi jólakræsingar og förum við að gera vel við okkur í mat og drykk. Flest okkar kannast við að borða yfir sig af dýrindis jólamat og smákökum og …

Leyfum okkur að njóta yfir aðventuna! Read More »