Mikilvægi vítamína og hvað eru þau góð fyrir?

Better You línan býður upp á byltingakennd vítamín í munnúðaformi sem sniðganga meltingarveginn og hámarka upptöku og virkni. Vítamín tilheyra þeim hópi nauðsynlegra næringarefna sem líkaminn þarfnast í litlu magni fyrir eðlilega líkamsstarfsemi. Hvert vítamín gegnir sérhæfðu hlutverki fyrir líkamann en meginhlutverk þeirra er að taka þátt í stjórnun efnaskipta líkamans. Almennt er talið að …

Mikilvægi vítamína og hvað eru þau góð fyrir? Read More »