Eru samfélagsmiðlar að veita þér ánægju?
Fyrir nokkrum vikum ákvað ég að hvíla Instagram í viku. Instagram er sá samfélagsmiðill sem ég nota hvað mest og eyði skammarlega miklum tíma í. Ég byrjaði aldrei á Tiktok (því ég er sjötug í anda 💩), fer sárasjaldan inn á Facebook og nota Messenger og Snapchat til þess að eiga samskipti við vini og …