Sara Rós Kristinsdóttir

Gagnsemi tilfinninga

Tilfinningar okkar eru ekki neikvæðar né jákvæðar. Tilfinningar koma þegar heilinn okkar losar um ákveðinn taugaboðefni eða hormón. Við höfum öll tilfinningar þó við séum með mis sterkar tilfinningar. Við göngum ekki öll sama lífsins veg og upplifum því ekki öll jafn mikla gleði né jafn mikla sorg í lífinu. Einnig erum við misjöfn í …

Gagnsemi tilfinninga Read More »

Hvað felst í því að elska sig?

Þú hefur sennilega oft heyrt eða lesið að lykilinn af hamingjusömu lífi sé fyrst og fremst að elska sjálfan sig. Þá hefur þú jafnvel spurt þig hvernig þú getur unnið að því að elska sjálfa/n þig meira. Hvað hugsar þú þegar þú heyrir orðið sjálfsást?Sjálfsást er ástand innra með okkur, það er hvernig okkur líður. …

Hvað felst í því að elska sig? Read More »