Ásdís Birta Auðunsdóttir

Beinaheilsa

Mikilvægt að huga að beinheilsu til frambúðar

Mannslíkaminn samanstendur af 206 beinum og mynda flestir beinagrind sem þolir álagið sem á hana er lagt alla mannsævi Allt sem tengist líkamanum raðast annað hvort innan í eða utan á beinagrind okkar sem er gerð úr rúmlega 200 beinum og samanstendur af beinum, brjóski og liðböndum. Sterk beinagrind er afar mikilvæg þar sem hún …

Mikilvægt að huga að beinheilsu til frambúðar Read More »

Svefn

Hvernig öðlastu betri svefn?

Svefn er ein af grunnreglunum fjórum en nægur svefn er lykillinn að góðri líkamlegri og andlegri heilsu. Svefngæði eru forsenda þess að við náum að sinna daglegum verkefnum og að okkur líði vel í daglegu amstri. Góður svefn gefur líkamanum jafnframt tækifæri til að hvílast og endurnærast sem styrkir ónæmiskerfi okkar og stuðlar að góðri …

Hvernig öðlastu betri svefn? Read More »

Mikilvægi vítamína og hvað eru þau góð fyrir?

Better You línan býður upp á byltingakennd vítamín í munnúðaformi sem sniðganga meltingarveginn og hámarka upptöku og virkni. Vítamín tilheyra þeim hópi nauðsynlegra næringarefna sem líkaminn þarfnast í litlu magni fyrir eðlilega líkamsstarfsemi. Hvert vítamín gegnir sérhæfðu hlutverki fyrir líkamann en meginhlutverk þeirra er að taka þátt í stjórnun efnaskipta líkamans. Almennt er talið að …

Mikilvægi vítamína og hvað eru þau góð fyrir? Read More »